Æfingabúðir kvennalandsliðs

Dagana 17. - 19 desember verða haldnar æfingabúðir fyrir landslið kvenna í íshokkí. Einsog áhugamenn um íshokkí vita verður heimsmeistaramótið sem konurnar taka þátt í haldið að þessu sinni í Reykjavík. Það er í fyrsta sinni sem íslenskt lið leikur á heimavelli í keppni sem þessari. Þjálfari liðsins er Sarah Smiley og henni til aðstoðar er Helgi Páll Þórisson.

Valinn hefur verið hópur til þátttöku í æfingabúðunum og er hann skipaður eftirtöldum leikmönnum:

Varnarmenn
Anna Sonja Ágústsdóttir SA
Elva Hjálmarsdóttir Björninn
Eva María Karvelsdóttir SA
Silja Rún Gunnlaugsdóttir SA
Sigrún Sigmunsdóttir Björninn
Védís Áslaug Beck Valdemarsdóttir SA
Guðrún Marín Viðarsdóttir SA
Kristín Sigurðardóttir Björninn
Vala Stéfansdóttir Björninn
Sóknarmenn
Arndís Sigurðardóttir SA
Bergþóra Heiðbjört Bergþórsdóttir SA
Birna Baldursdóttir SA
Díana Mjöll Björgvinsdóttir SA
Flosrún Vaka Johannesdóttir Björninn
Guðrún Arngrímsdóttir SA
Guðrún Blöndal SA
Hanna Rut Heimisdóttir Björninn
Hrund Thorlacius SA
Hrönn Kristjansdóttir SA
Ingibjörg Guðr. Hjartardóttir Björninn
Katrín Hrund Ryan SA
Lilja María Sigfúsdóttir Björninn
Linda Brá Sveinsdóttir SA
Sonja Dögg SR
Sigríður Finnbogadóttir Björninn
Sigrún Agatha Árnadóttir SR
Steinnun Sigurgeirsdóttir Björninn
Þóranna Gunnarsdóttir Björninn

Markmenn
Karítas Sif Halldórsdóttir Björninn
Margrét Arna Vilhjálmsdóttir SR

HH