Æfingahópur landsliðs karla hefur verið valinn

Martin Struzinski aðalþjálfari landsliðs karla og Rúnar Rúnarsson umsjónamaður karlalandsliða hafa valið æfingahóp fyrir landslið karla sem er á leið til Nýja Sjálands síðari hluta apríl mánaðar. Eftirtaldir leikmenn hafa verið boðaðir til æfinga í Reykjavík helgina 14. til 16. mars næstkomandi. Nánari dagskrá og tímasetningar fyrir helgina verða birtar síðar.  Eftirtaldir leikmenn hafa verið boðaðir til æfinga. 

Markmenn 

Helgi Ívarsson - EC Eppelheim

Jóhann Ragnarsson - SR

Róbert Steingrímsson - SA

Þórir Aspar - Fjölnir

 

Varnarmenn

Andri Helgason - Fjölnir

Arnar Kristjánsson - EJ Kassel

Atli Sveinsson - SA

Dagur Jónasson - SA

Gunnar Arason - SA

Halldór Skúlason - SA

Kristján Jóhannesson - Fjölnir

Ormur Jónsson - SA

Róbert Pálsson - Fjölnir

Viktor Svavarsson - Fjölnir

Viktor Mojzyszek - Fjölnir

 

Sóknarmenn

Alex Sveinsson - SR

Andri Mikaelsson - SA

Baltasar Hjálmarsson -SA

Gunnlaugur Þorsteinsson - SR

Hafþór Sigrúnarson - SA

Haukur Karvelsson - SR

Hákon Magnússon - SR

Heiðar Gauti Jóhannesson - SA

Hilmar Sverrisson - Fjölnir

Jóhann Leifsson - SA

Ólafur Björgvinsson - SA

Uni Blöndal - SA

Unnar Rúnarsson - SA

Níels Hafsteinsson - SR

Viggó Hlynsson - Fjölnir