Einsog komið hefur fram hér á síðunni verða haldnar æfingabúðir fyrir karlalandslið Íslands helgina 1 - 3 nóvember í Reykjavík.
Eftirtöldum leikmönnum er boðið að taka þátt í búðunum og/eða eru í æfingahóp liðsins:
Andri Freyr Sverrisson |
Arnþór Bjarnason |
Birkir Árnason |
Björn Már Jakobsson |
Daníel Freyr Jóhannsson |
Egill Þormóðsson |
Gunnar Darri Sigurðsson |
Gunnar Guðmundsson |
Ingólfur Tryggvi Elíasson |
Ingvar Þór Jónsson |
Jóhann Már Leifsson |
Kópur Guðjónsson |
Matthías Skjöldur Sigurðsson |
Orri Blöndal |
Ólafur Hrafn Björnsson |
Pétur Andreas Maack |
Róbert Freyr Pálsson |
Sigurður Óli Árnason |
Sigurður Sveinn Sigurðsson |
Snorri Sigurbergsson |
Stefán Hrafnsson |
Tómas Tjörvi Ómarsson |
Úlfar Jón Andrésson |
Þórhallur Viðarsson |
Ævar Þór Björnsson |
|
Andri Már Helgason |
Brynjar Bergmann |
Daníel Hrafn Magnússon |
Falur Birkir Guðnason |
Ingþór Árnason |
Sigurður Reynisson |
Leikmenn sem staddir eru erlendis: |
Andri Már Mikaelsson |
Björn Róbert Sigurðarson |
Dennis Hedström |
Emil Alengård |
Jón Benedikt Gíslason |
Jónas Breki Magnússon |
Robin Hedström |
Steindór Ingason |
Tim Brithen þjálfara karlalandsliðs hefur ásamt Lars Foder þjálfara U20 ára liðsins sett saman dagskrá sem finna má hér.
Ferðastyrkir til leikmanna verða með sama hætti og var á síðasta tímabili. Þeir leikmenn sem hyggjast ekki taka þátt eru beðnir að tilkynna það á ihi@ihi.is og þar er einnig fyrirspurnum varðandi búðirnar svarað. Ekki er lokum fyrir það skotið að leikmönnum verði bætt við á listann.
HH