29.01.2005
Nú fyrir skömmu síðan lauk leik SA og SR í Skautahöllinni á Akureyri með sigri Akureyringa 9 mörk gegn 5. Leikurinn var hraður og skemmtilegur á að horfa, bæði lið sóttu ákaft og sýndu góða spretti. Maður leiksins var án efa Mike Kobezda markmaður SA sem að SRingar áttu í mesta basli með.
Leikurinn í tölum:
Mörk / stoðsendingar SA: Clark Alexander McCormick 2/3, Tibor Tatar 2/2, Björn Már Jakobsson 1/1, Jan Kobezda 1/1, Steinar Grettisson 1/0, Birkir Árnason 1/0, Elmar Magnússon 1/0, Aron Böðvarsson 0/1.
Mörk / stoðsendingar SR: Árni Valdi Bernhöft 2/0, Úlfar Andrésson 1/1, Þorsteinn Björnsson 1/1, Svavar Rúnarsson 1/0, Þórhallur Viðarsson 1/0, Zednic Prohaska 0/4, Steinar Páll Veigarsson 0/1
Refsingar:
SA: 34 mínútur (7x2 mín.)(2x10 mín.)
SR: 8 mínútur (4x2 mín.)
Skot á mark:
SA: 30 skot sem gáfu 9 mörk. (11:8:11)
SR: 40 skot sem gáfu 6 mörk. (8:15:17)
Aðaldómari var Snorri Gunnar Sigurðarson og línumenn Ragnar Óskarsson og Andri Magnússon