Á Íshokkíþingi sem haldið var í maí síðast liðnum voru lagðar fram breytingar á lögum ÍHÍ en einnig á ýmsum reglugerðum er varða starf sambandsins Breytingarnar voru allar samþykktar en í flestum tilvikum var um að ræða lítilsháttar breytingar. Þær fólust í að gera lögin og reglugerðarnar auðlesan- og skiljanlegri. Nýjustu
lög og reglugerðir má alltaf finna hér vinstra meginn á síðunni undir Lög og reglugerðir.
Eftirfarandi reglugerðum var breytt:
Reglugerð nr. 7 um MótanefndReglugerð nr. 9 um DómaranefndReglugerð nr. 13 um Framkvæmd mótaReglugerð nr. 14 um Íslandsmótið í íshokkíReglugerð nr. 18 um Þátttökugjad í ÍslandsmótiHH