Eins og menn hafa orðið áþreifanlega
varir við er veðrið á landinu ekkert sérstaklega skemmtilegt.
Ferðinni norður hefur verið
frestað fram til morguns.
Síðar í dag munum við taka stöðuna á málunum í samráði við rútufyrirtækið. Við getum því ekki annað gert en að vitna í hið íslenska þjóðlag (ferskeytla) en þar segir í fyrstu tveimur línunum:
Nú er úti veður vont
verður allt að klessu.
HH