Richard Tahtinen þjálfari karlalandsliðs Íslands í íshokkí hefur valið hópinn sem heldur til Novi Sad í Serbíu í apríl næstkomandi. Verkefnið að þessu sinni er
heimsmeistarakeppni í a-riðli 2. deildar og mótherjar okkar eru síður en svo af lakara taginu. Ásamt íslendingum og heimamönnum serbum eru í riðlinum Eistlendingar, Kínverjar, Ísrael og Norður-Kórea. Eftirtaldir leikmenn voru valdir í liðið:
Markverðir
Dennis Hedström SWE
Ævar Þór Björnsson SR
Varnarmenn
Sigurdur Óli Árnason SA
Orri Blöndal SA
Björn Már Jakobsson SA
Ingvar Þór Jónsson SA
Daniel Ericsson SWE
Róbert Freyr Pálsson Björninn
Snorri Sigurbergsson NO
Kópur Gudjónsson SA
Sóknarmenn
Jónas Breki Magnússon Dk
Stefán Hrafnsson SA
Egill Þormóðsson SR
Jón B. Gíslason SA
Gauti Þormóðsson SR
Emil Alengard US
Gunnar Gudmundsson Björninn
Robin Hedström SWE
Andri Már Mikaelsson SA
Petur Maack SR
Steinar Grettisson SA
Sigurður Sigurðarsson SA
Þeir sem næstir eru inn eru:
Ómar Smári Skúlason SA
Andri Thór Gudlaugsson SR
Ragnar Kristjánsson SR
Tómas Tjörvi Ómarsson
SR Richard til aðstoðar á mótinu verður Johan Björnfot en þar er á ferðinni fyrrum leikmaður frá Svíþjóð með mikla og almenna reynslu úr hokkí.
HH