Karlalandliðið klárt

Endanlegur hópur karlalandsliðsins er nú orðinn opinber en liðið mun halda utan á fimmtudaginn til Danmerkur til æfinga auk þess sem spilaður verður æfingaleikur við danska 1. deildarliðið Gentofte.  Liðið mun svo halda áfram til Belgrad í Serbíu þar sem 2. deild heimsmeistarakeppninnar mun fara fram að þessu sinni.
 
 
Leikmenn liðsins eru;
 
Jón Trausti Guðmundsson
Birgir Örn Sveinsson
Ingvar Þór Jónsson
Björn Már Jakobsson
Þórhallur Viðarsson
Kári
Guðmundur Ingólfsson
Guðmundur Björgvinsson
Patrick Eriksson
Birkir Árnason
Daniel Eriksson
Rúnar Rúnarsson
Jónas Breki Magnússon
Jón Gíslason
Daði Heimisson
Stefán Hrafnsson
Úlfar Andrésson
Brynjar Þórðarson
Elvar Jónsteinsson
Gauti Þormóðsson
Helgi Páll Þórisson
Emil Alengard
 
Leikmenn liðsins eiga að mæta í skautahöllina í Laugadal á fimmtudagskvöldið kl. 22:00 á fund en síðan verður flogið til Kaupmannahafnar á föstudagsmorgun kl. 07:45.  Liðið mun æfa á föstudagskvöldið og laugardagsmorguninn en mætir svo Gentofte á laugardagskvöldið.