08.02.2006
Nú líður að því að Ólympíuleikarnir í Tórínó á Ítalíu fari að hefjast. Íþróttadeild RUV mun sinna okkur hokkíáhugamönnum vel og verða all nokkrir leikir í beinni útsendingu bæði í kvenna og karla hokkí. RUV mun einnig í daglegri samantekt sinni segja frá úrslitum þeirra leikja sem á dagskrá eru hverju sinni.
Dagskráin á fyrir okkur hokkíáhugamenn er annars sem hér segir.
Föstudagur 10. feb: 22.30 Setning Vetrarólympíuleikanna í Tórínó
Þriðjudagur 14. feb: 14.30 Vetrarólympíuleikar, íshokkí kvenna, Svíþjóð-Kanada til 16.50
Miðvikudagur 15.feb: 16.00 Íshokkí karla, Tékkland-Þýskaland til kl 18.20
Fimmtudagur 16.feb 15.00 Vetrarólympíuleikar, íshokkí karla, Svíþjóð-Rússland til 17.20
Föstudagur 17. feb: 16.00 Íshokkí, undanúrslit kvenna, fyrsti þriðjungur 16.50 Íshokkí, undanúrslit kvenna, annar þriðjungur 17.45 Íshokkí, undanúrslit kvenna, lokaþriðjungur (til 18.30)
Þriðjudagur 21. feb: 13.40 Vetrarólympíuleikar, íshokkí kvenna Úrslitaleikur frá mánudagskvöldi 15.30 Vetrarólympíuleikar, íshokký karla Kanada-Tékkland Til kl 17.50
Fimmtudagur 23.feb: 14.50 Vetrarólympíuleikar, íshokkí 8 liða úrslit karla (mið 15.30-17.50, 16.30 til 18.50, 19.30-21.50 eða 20.30-22.50)
Föstudagur 24. feb: 15.30 Vetrarólympíuleikar, íshokký karla undanúrslit til kl. 17.50
Laugardagur 25.feb: 02.00 Vetrarólympíuleikar, íshokkí karla bronsleikur (19.30 til kl. 22.30)
Sunnudagur 26.feb: 12.55 Vetrarólympíuleikar, íshokkí karla gullleikur til kl. 15.30