HM Ísland - Spánn

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí lék í dag sinn þriðja leik í II. deild heimsmeistarmótinu sem fram fer í Newcastle í Ástralíu. Leikið var gegn Spánverjum og endaði leikurinn með því að Spánverjar gerðu fjjögur mörk gegn þremur mörkum okkar manna. Lotur fóru 1 - 0, 3 – 0 og 0 – 3.

Fararstjórn íslenska liðsins mun mjög líklega bæta við um leikinn þegar líða fer á daginn.

Mörk/stoðsendingar Íslands:
Daniel Eriksson 1/1
Jónas Breki Magnússon 1/0Stefán Hrafnsson 1/0
Emil Alengaard 0/2
Jón B. Gíslason 0/1

Brottvikningar Íslands: 40 min.

Mörk/stoðsendingar Spánn:

Guillermo Bertran 1/0
Alexey Roshhyn 1/0
Juan Munoz 1/0
Pablo Gijon 1/0
Alendjro Pedra 0/2
Ignacio Slegui 0/1
Antonio Gavilanes 0/1

Brottvikingar Spánn: 30 mín.

HH
Daniel Hilario 0/1