Fara í efni
Bikarmót
17.08.2007
Undirbúningur að bikarmóti (hraðmóti) í mfl karla er vel á veg kominn. ÍHÍ og nefndir á þess vegum og íshokkídeild Bjarnarins hafa unnið að málinu í góðri samvinnu. Mót þetta markar upphaf að keppnistímabili íshokkímanna árið 2007-8. Mótið verður haldið í Egilshöll dagana 7. og 8. September. Spilaðar verða 2 x 15 mín. með stoppum. Dregið var um það á skrifstofu ÍHÍ hvaða lið lenti í því að leika tvo leiki í röð og kom það í hlut SR-inga að þessu sinni. Mót þetta verður háð reglum ÍHÍ og IIHF en nánari reglur um framkvæmd mótsins verða birtar síðar.
Hér er tímatafla leikjanna.
|
|
|
|
Tími
|
|
|
|
|
|
1. leikur
|
Björninn
|
SA
|
föstud.
|
19:20
|
|
|
|
|
|
2. leikur
|
SR
|
Narfinn
|
föstud.
|
20:35
|
|
|
|
|
|
3. leikur
|
SR
|
SA
|
föstud.
|
21:50
|
|
|
|
|
|
4. leikur
|
Narfinn
|
Björninn
|
föstud.
|
23:05
|
|
|
|
|
|
5. leikur
|
Björninn
|
SR
|
laugard
|
18:20
|
|
|
|
|
|
6. leikur
|
SA
|
Narfinn
|
laugard.
|
19:35
|
|
|
|
|
|
3-4 sæti
|
|
|
laugard.
|
20:50
|
|
|
|
|
|
1-2 sæti
|
|
|
laugard.
|
22:05
|
Myndina tók Margeir Örn Óskarsson
HH