Fyrirhugaðar eru æfingabúðir U18 ára landsliðs milli jóla og nýárs og fara þær fram í Reykjavík dagana 27. og 28. desember.
Dagskráin er eftirfarandi:
Föstudagur 27. des.
07.30 – 8.45 ísæfing
15.00 – 16.00 íþróttasalur
18.15 – 19.45 ísæfing
Laugardagur 28. des
07.30 – 08.45 ísæfing.
Allar æfingar fara fram í Egilshöll.
Vilhelm Már Bjarnason þjálfari liðsins hefur valið eftirfarandi leikmenn í æfingahópinn:
Andri Ólafsson | SA |
Andri Snær Sigurvinsson | Björninn |
Arnar Hjaltested | SR |
Aron Hákonarson | SA |
Atli Valdimarsson | Björninn |
Baldur Lindal | SR |
Bjarki Reyr Jóhannesson | SR |
Byrnjar Steinn Magnússon | Björninn |
Edmus Induss | Björninn |
Egill Birgisson | SA |
Egill Orri Friðriksson | SR |
Elvar Snær Ólafsson | Björninn |
Hafþór Andri Sigrúnarson | SA |
Hilmar Benedikt Sverrisson | Björninn |
Hjalti Jóhannsson | Björninn |
Ingimar Eydal | SA |
Jón Andri Óskarsson | SR |
Jón Árni Árnason | Björninn |
Kristján Albert Kristinsson | Björninn |
Markús Darri Maack | SR |
Matthías Már Stefánsson | SA |
Nicolas Jouanne | SR |
Óskar Már Einarsson | Björninn |
Óskar Örn Einarsson | Björninn |
Róbert Andri Steingrímsson | SA |
Róbert Guðnason | SA |
Sigurður Freyr Þorsteinsson | SA |
Sölvi Atlason | SR |
Þjálfari liðsins, Vilhelm Már, hefur skrifað stutt bréf til hópsins sem sjá má hér.
Heimild til að leika á mótinu hafa allir þeir leikmenn sem náð hafa fimmtán ára aldri daginn sem mótið hefst. Einhverjir leikmenn á listanum munu ekki hafa náð þeim aldri en venjan er að bjóða leikmönnum sem á næstu árum munu eiga möguleika á sæti.
HH