Á fundi mótanefndar sem haldinn var í hádeginu var lögð fram mótaskrá til samþykktar og útgáfu. Eins og ævinlega er skráin vistuð hér til hliðar undir Ýmis gögn / Ýmislegt. Nokkrar breytingar eru frá því í fyrra og má segja að að barnastarfið fái aukinn sess. Nú er það bara allra sem vilja íþróttinni vel að benda börnum á skautaskólana og æfingar því öll félögin geta við sig börnum bætt. Aukning er á rmótum bæði í 5-7 flokki og svo í 4. flokki. Einnig hafa verið uppi hugmyndir um helgarbikarmót í 3ja flokki en verið er að hlusta eftir áhuganum á því máli. En fyrir þá sem vilja kynna sér mótaskránna þá er hana að finna
hér Myndina tók Margeir Örn ÓskarssonHH