Fara í efni  

Íshokkísamband Íslands

Íshokkísamband Íslands
  • Um ÍHÍ
    • Skrifstofa
    • Upplýsingar
    • Afreksstefna ÍHÍ
    • Skipurit ÍHÍ
    • Fundargerðir stjórnar
    • Fyrirspurn til ÍHÍ
    • Styrktaraðili
    • Skautahallir
      • Skautahöllin á Akureyri
    • Íshokkíþing
    • Sóttvarnarfulltrúar
  • Aðildarfélög
  • Landsliðin
    • Landslið pilta U18 - 2025
    • Kvennalandslið 2025
  • Lög og reglur
    • Handbók 2024
    • Lög Íshokkísamband Íslands
    • Reglugerðir
    • Úrskurðir Aganefndar
    • Leikreglur
    • Lyfjaeftirlit
  • Skjöl
  • Tölfræði
  • ENG

 

  • Íshokkíþing verður haldið á laugardag!

    Íshokkíþing verður haldið á laugardag!

    08.05.2025
    Íshokkíþing verður haldið laugardaginn 10. maí, í fundarsölum ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, nánar að Engjavegi 6. Þingið hefst klukkan 13:00. Talsvert magn tillagna barst frá aðildarfélögum og stjórn, og má finna þær hér. Þinghaldið er lokað...
    Lesa fréttina Íshokkíþing verður haldið á laugardag!
  • Frábær árangur landsliðs karla á HM í Nýja Sjálandi skilaði Silfri

    Frábær árangur landsliðs karla á HM í Nýja Sjálandi skilaði Silfri

    04.05.2025
    Landslið karla er nú á heimleið eftir glæsilega frammistöðu á HM en ríðillinn okkar var að þessu sinni leikinn í Dunedin á Nýja Sjálandi. Liðið tapaði sínu fyrsta leik gegn Georgíu en það lið kom á óvart og ljóst að þar innanborðs er leikmenn sem kom...
    Lesa fréttina Frábær árangur landsliðs karla á HM í Nýja Sjálandi skilaði Silfri
  • Þessir eru í framboði til stjórnar - uppfært

    Þessir eru í framboði til stjórnar - uppfært

    04.05.2025
    Framboðsfrestur fyrir stjórnarkjör í Íshokkísambandi Íslands rann út um miðnætti í gær laugardaginn 3. maí 2025. Eftirtaldir aðilar eru í framboði.  Í framboði til formanns Helgi Páll Þórisson Í framboði til stjórnar  Arnar Þór Sveinsson (aðeins ...
    Lesa fréttina Þessir eru í framboði til stjórnar - uppfært
  • Ólafur Baldvin Björgvinsson í miklum sóknarham á HM Div2B í Nýja Sjálandi 2025

    Leikurinn við Tæland, sýnd veiði en alls ekki gefin

    02.05.2025
    Í dag, seinni part föstudags, hér á Nýja Sjálandi lék Ísland við Tæland í fyrsta skipti í karlaflokki á HM. Þrátt fyrir að landslið Tælands hafi ekki náð að sigra neina leiki það sem af er móti þá voru þeir síður en svo auðveldur andstæðingur. Landslið Tælands mætti með það yfir höfði sér að ef þeir mundu ekki ná að vinna leikinn við Ísland, þeir falla niður í næstu deild fyrir neðan - þaðan sem þeir komu upp úr eftir fínan árangur á síðasta ári.
    Lesa fréttina Leikurinn við Tæland, sýnd veiði en alls ekki gefin
  • Framboðsfrestur vegna stjórnakjörs rennur út á miðnætti á morgun laugardag.

    Framboðsfrestur vegna stjórnakjörs rennur út á miðnætti á morgun laugardag.

    02.05.2025
    Líkt og kom fram í fundarboði vegna íshokkíþings. Ákvað stjórn ÍHÍ að nýta heimild sína samkvæmt 10. grein laga sambandsins, til þess að lengja framboðsfrest til stjórnar sambandsins til miðnættis laugardaginn 3. maí.  Vakin er athygli á þessum frest...
    Lesa fréttina Framboðsfrestur vegna stjórnakjörs rennur út á miðnætti á morgun laugardag.
  • Arnar Helgi Kristjánsson fagnar fyrsta marki Íslands gegn Taívan Hm Div2B á Nýja Sjálandi 2025.

    Baráttusigur á Taívan í öguðum og skemmtilegum leik

    01.05.2025
    Í gær mættum við karlalandsliði Taívan (eða Kínverska Taipei). Er þetta er í fyrsta skipti sem þessi lið mætast í karlaflokki og var því spennan fyrir leik nokkur á meðal leikmanna og þjálfara. Fyrir þennan leik voru Taívanir búnir að sýna það að þeir geta vel spilað hratt og skemmtilegt íshokkí þegar þeir unnu Tæland nokkuð sannfærandi 7 - 3 en töpuðu gegn frísku liði Nýja Sjálands 3 - 1 deginum þar á undan.
    Lesa fréttina Baráttusigur á Taívan í öguðum og skemmtilegum leik
  • Íslensku strákarnir fagna marki í leik á móti Búlgaríu 2025

    Góður sigur Íslands á Búlgaríu, í kaflaskiptum leik

    29.04.2025
    Eftir erfiðan leik á móti Georgíu átti íslenska landsliðið góðan en kafla skiptan leik gegn Búlgaríu í gær (mánudag) en uppskáru afar sannfærandi sigur 8-4.
    Lesa fréttina Góður sigur Íslands á Búlgaríu, í kaflaskiptum leik
  • Gunnar Aðalgeir Arason í baráttunni í leik við Georgíu á HM Div2B í Nýja Sjálandi 2025

    Fyrstu dagar í Dunedin, Nýja Sjálandi, og tap gegn Georgíu

    27.04.2025
    Eftir langt og strangt ferðalag, sem get að öðru leiti frekar vel fyrir sig, lék íslenska karlalandsliðið við landslið Georgíu. Fyrirfram var vitað að þetta yrði erfiður leikur fyrir okkar stráka, bæði vegna þess að ferðalagið tekur sinn toll og að lið Georgíu er að mestu skipað fullvaxta karlmönnum sem hafa verið í liðinu í nokkurn tíma.
    Lesa fréttina Fyrstu dagar í Dunedin, Nýja Sjálandi, og tap gegn Georgíu
  • A-landsið karla 2024 í Serbíu.

    A-landslið karla heldur af stað til Nýja Sjálands

    24.04.2025
    Í dag, sumardaginn fyrsta, heldur A-landslið karla af stað til Nýja Sjálands til að taka þátt á HM Div II B sem haldið er í borginni Dunedin. Þetta er nokkuð ferðalag, eiginlega lengra ferðalag er ekki hægt að fara í, en liðið verður á ferð og flugi í ca 30,5 klst samanlagt.
    Lesa fréttina A-landslið karla heldur af stað til Nýja Sjálands
  • Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari!

    Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari!

    10.04.2025
    Skautafélag Akureyrar var rétt í þessu að tryggja sér íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla,  Leiknum lauk með 6-1 sigri norðanmanna. Meira á íshokki.is á morgun. 
    Lesa fréttina Skautafélag Akureyrar Íslandsmeistari!
  • Þriðji leikur í úrslitakeppni karla fer fram á Akreyri í kvöld

    Þriðji leikur í úrslitakeppni karla fer fram á Akreyri í kvöld

    10.04.2025
    Skautafélag Akureyrar getur tryggt Íslandsmeistara titilinn í íshokkí karla í kvöld klukkan 19:30 í Skautahöllinni á Akureyri. En þá fer fram þriðji leikur SA og SR í þessari úrslitarimmu.  Skautafélag Reykjavíkur lág á heimavelli í leik númer tvö. ...
    Lesa fréttina Þriðji leikur í úrslitakeppni karla fer fram á Akreyri í kvöld
  • Leikur 2 í úrslitum karla í Laugardalnum í kvöld!

    Leikur 2 í úrslitum karla í Laugardalnum í kvöld!

    08.04.2025
    Annar leikur í úrslitarimmu Skautafélags Akureyrar og Skautafélags Reykjvíkur verður haldin í Skautahöllinni í Laugardal klukkan 19:00. Gestirnir að norðan leiða einvígið eftir sigur í fyrsta leik. Vinni SR jafnar liðið keppnina en ef liðið tapar er ...
    Lesa fréttina Leikur 2 í úrslitum karla í Laugardalnum í kvöld!
  • Ný leikheimild fyrir Conor Hugh White

    Ný leikheimild fyrir Conor Hugh White

    08.04.2025
    Skautafélag Reykjavíkur íshokkídeild óskaði eftir því við ÍHÍ síðastliðin fimmtudag, að fá undanþágu samkvæmt 10 grein reglugerðar númer 9 fyrir endurskráningu og leikheimild fyrir Conor Hugh White sem áður lék með Birninum/Fjölni hér á árum áður. F...
    Lesa fréttina Ný leikheimild fyrir Conor Hugh White
Fréttayfirlit

Fréttir af íshokkí.is

Hydra-tölfræði

 2024 - 2025

Úrslit Topp-deild karla 2025

Úrslit Topp-deild Kvenna 2025

Topp-deild karla

Topp-deild kvenna

Íslandsmót U18

Íslandsmót U16

Íslandsmót U16 kvenna


Tölfræði 2023-2024

IHI Official Store

IHI Official Store

Dagskrá vetrarins

Mótaskrá 2024-2025

Beinar textalýsingar frá leikjum eru aðgengilegar hér að neðan undir Hydra-tölfræði

 

 

Samskiptaráðgjafi ÍSÍ

Beint streymi

IHI TV

IHI TV 2

 

  • Reikningshald og skattskil
  • Bjarnaland

Áhersluatriði

  • Alþjóða íshokkísambandið

    Alþjóða íshokkísambandið

    IIHF

    Lesa meira
  • Barnastarf íshokkí

    Barnastarf íshokkí

    Svalasta íþrótt í heimi

    Lesa meira
  • Bílaleiga Akureyrar

    Bílaleiga Akureyrar

    Bakhjarl ÍHÍ

    Lesa meira
Íshokkísamband Íslands
  • Engjavegi 6
  • 104 Reykjavík
  • kt. 560895-2329
  • s. 514 4075
  • ihi@ihi.is

Facebook