Vegna U14 ára móts á Akureyri - uppfært 08:35 FRESTAÐ
31.01.2025
Góðan og blessaðan daginn.
07:10
Nú í morgunsárið hefur veðurstofan aðeins fært til tímasetningar á því veðri sem væntanlegt er. Verið er að endurmeta stöðuna og verður þessi frétt uppfærð um klukkan 9:00 núna á föstudagsmorgni þegar búið verður a...
Undir 18 ára æfingahópur piltalandsliðs boðaður til æfinga
30.01.2025
Æfingabúðir hjá Undir 18 ára æfingahóp piltalandsliðs
Martin Šimánek Aðalþjálfari liðsins hefur boðað eftirtalda leikmenn í fyrstu æfingabúðir liðsins. Þær verða í Egilshöll 7. til 9. febrúar. Eftirtaldir leikmenn eru boðaðir í þessar æfingabúðir.
...
Erlendum þjálfurum hefur fjölgað nokkuð á Íslandi á undanförnum árum og áratugum og auðgað íslenskt íþróttastarf. Það er misjafnt eftir íþróttagreinum hversu hátt hlutfall erlendra þjálfara er, en það er ljóst að mikilvægi þeirra er mikið. Þessari fj...
Þann 10. janúar síðastliðinn óskaði Skautafélag Reykjavíkur (SR) eftir félagaskiptum fyrir eftirtalda aðila frá Fjölni yfir SR. Eftir að hafa skoðað málið og rætt við alla hagsmunaaðila hefur stjórn ÍHÍ ákveðið að veita umræddar undanþágur með neðang...
Fyrrum formaður Austuríska íshokkísambandsins og framkvæmdastjórnarmaður og gjaldkeri Alþjóða íshokkísambandsins til margra ára Dr Hans Dobida er látinn 95 ára að aldri. Hans Dobida var okkur íslendingum mjög hjálplegur þegar við vorum að stíga okkar...
Fyrr í dag var úrslitaleikur U18 stúlkna á heimsmeistaramótinu deild 2B sem leikin var í Istanbúl. Leikurinn á móti Tyrkjum sem var sá síðasti sem liðið spilar að þessu sinni. Þetta var því hreinn úrslitaleikur um gull á HM í þessum styrkleikaflokki...
Belgar steinlágu fyrir U20 ára liði Íslands! - Umfjöllun
23.01.2025
Fyrr í dag léku Ísland og Belgía í Undir 20 ára aldursflokki á Heimsmeistaramóti Alþjóða Íshokkísambandsins. Leikið er í Belgrad í Serbíu. Liðið er búið að vinna tvo leiki gegn heimamönnum í Serbíu og núna Belga og tapa tveimur gegn Spáni og Ástralí...
Öruggur sigur hjá U18 stúlknaliðinu okkar á Mexíkó - Umfjöllun
22.01.2025
Sigurganga U18 ára stúlkna landsliðs okkar heldur áfram. Núna eiga þær eftir einn leik sem er útslitaleikur við Tyrkland um gullið. Fyrir leikinn í kvöld erum við með svolítið betra markahlutfall en það hjálpar ekkki neitt þar sem liðin bæði eru búin...
U20 Ísland 4 - Ástralía 4 - bein endurvörpun frá IIHF
22.01.2025
Final Score! ISL 4 - 5 AUS
59:22
Goalkeeper out for Iceland
#1 ASPAR Thorir
53:01
Goal! ISL 4 - 5 AUS (PP1)
#17 MAYBEE Brayden scored for Australia (Assisted by #24 SUCHER Lachlan).
51:49
Goal! ISL 4 - 4...
Það var góður dagur fyrir Íslenskt íshokkí í gær 20 janúar 2025. Stúlknalið okkar lagði Belga í Istanbul og Pilta lið okkar skipað leikmönnum 20 ára og yngri gerði sér lítið fyrir og skellti Serbum á heimavelli í Belgrad. Þetta var hörku leikur frá f...
U18 stúlkna, Belgar steinlágu gegn spræku liði íslands!
20.01.2025
Sigurganga U18 ára kvennaliðsins heldur áfram!!
Annar leikur íslenska stúlknaliðsins okkar var í dag gegn Belgum. Þetta er lið sem við höfum spilað við nokkru sinnum áður. Á síðasta HM unnum við þá naumlega 1-0. Því var nokkur spenna fyrir þennan l...
Stórsigur á Suður Afríku í fyrsta leik hjá U18 kvenna
18.01.2025
Í gær föstudag hélt landslið kvenna skipað leikmönnum yngri en 18 ára til keppni í sínum styrkleikaflokki hjá Alþjóða Íshokkísambandinu. Leikið er að þessu sinni í Istanbul Tyrklandi.Fyrsti leikur liðsins var gegn Suður Afríku í dag og er skemmst frá...
Undir 20 ára landslið karla valið og er á leið til Serbíu
15.01.2025
Undir 20 ára landslið karla hefur verið valið. Liðið heldur til keppni á heimsmeistaramót Alþjóða Íshokkísambandsins (IIHF) í sínum aldursflokki, en mótið er haldið í Belgrad í Serbíu dagana 19. til 25. janúar næstkomandi. Aðal þjálfari liðsins er ...