Á þingi Alþjóða Íshokkísambandsins sem stendur yfir í Stokkhólmi var mótum næsta árs úthlutað. Dagskrá okkar liða er svona. Karla lið: Sofia í Búlgaríu 6-12. apríl 2026Kvenna lið: Bled í Slóveníu 13-19. apríl 2026U20 karla: Belgrad í Serbíu 18-24. ...
ÍHÍ er að undirbúa þátttöku í U14 móti í Slóvakíu með úrvalslið. Til stendur að liðið verði blandað stúlkur og strákar líkt og er í keppni hér heima hjá okkur. Mótið er helgarmót sem leikið er frá Föstudegi til Sunnudags. Rétt til þátttöku eiga ungme...
Hver er ávinningurinn af því að láta börn spila þvert?
14.05.2025
Árið 2015 gerðu vinir okkar í USAHockey og NHL skemmtilega tilraun. Þeir notuðu fullkomnast búnað sem til er á vegum NHL til leikgreiningar á 8 ára börnum. Þar eins og hér hafa menn ekki verið sammála um hversu stórt svell þarf til að börn nái hámark...
Á íshokkíþingi sem haldið var í dag lagði formaðurinn Helgi Páll Þórisson fram tillögu um þrjá nýja aðila inn í Heiðursstúku ÍHÍ. Heiðursstúkan var sett af staði í fyrsta sinn á Íshokkíþingi 2023. Þeir einstaklingar sem eru tilnefndir í Heiðursstúku...
Í dag laugardag var haldið Íshokkíþing. Þingið var starfssamt og fjöldi tillagna voru afgreiddar eða þeim var vísað til frekari umræðu. Þingforseti var Hafsteinn Pálsson sem stýrði þinghaldinu af miklu öryggi. Sambandinu var kjörinn ný stjórn. Kjör ...
Íshokkíþing verður haldið laugardaginn 10. maí, í fundarsölum ÍSÍ í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, nánar að Engjavegi 6. Þingið hefst klukkan 13:00. Talsvert magn tillagna barst frá aðildarfélögum og stjórn, og má finna þær hér.
Þinghaldið er lokað...
Frábær árangur landsliðs karla á HM í Nýja Sjálandi skilaði Silfri
04.05.2025
Landslið karla er nú á heimleið eftir glæsilega frammistöðu á HM en ríðillinn okkar var að þessu sinni leikinn í Dunedin á Nýja Sjálandi. Liðið tapaði sínu fyrsta leik gegn Georgíu en það lið kom á óvart og ljóst að þar innanborðs er leikmenn sem kom...
Framboðsfrestur fyrir stjórnarkjör í Íshokkísambandi Íslands rann út um miðnætti í gær laugardaginn 3. maí 2025. Eftirtaldir aðilar eru í framboði.
Í framboði til formanns
Helgi Páll Þórisson
Í framboði til stjórnar
Arnar Þór Sveinsson (aðeins ...
Leikurinn við Tæland, sýnd veiði en alls ekki gefin
02.05.2025
Í dag, seinni part föstudags, hér á Nýja Sjálandi lék Ísland við Tæland í fyrsta skipti í karlaflokki á HM. Þrátt fyrir að landslið Tælands hafi ekki náð að sigra neina leiki það sem af er móti þá voru þeir síður en svo auðveldur andstæðingur. Landslið Tælands mætti með það yfir höfði sér að ef þeir mundu ekki ná að vinna leikinn við Ísland, þeir falla niður í næstu deild fyrir neðan - þaðan sem þeir komu upp úr eftir fínan árangur á síðasta ári.
Framboðsfrestur vegna stjórnakjörs rennur út á miðnætti á morgun laugardag.
02.05.2025
Líkt og kom fram í fundarboði vegna íshokkíþings. Ákvað stjórn ÍHÍ að nýta heimild sína samkvæmt 10. grein laga sambandsins, til þess að lengja framboðsfrest til stjórnar sambandsins til miðnættis laugardaginn 3. maí. Vakin er athygli á þessum frest...
Baráttusigur á Taívan í öguðum og skemmtilegum leik
01.05.2025
Í gær mættum við karlalandsliði Taívan (eða Kínverska Taipei). Er þetta er í fyrsta skipti sem þessi lið mætast í karlaflokki og var því spennan fyrir leik nokkur á meðal leikmanna og þjálfara. Fyrir þennan leik voru Taívanir búnir að sýna það að þeir geta vel spilað hratt og skemmtilegt íshokkí þegar þeir unnu Tæland nokkuð sannfærandi 7 - 3 en töpuðu gegn frísku liði Nýja Sjálands 3 - 1 deginum þar á undan.
Góður sigur Íslands á Búlgaríu, í kaflaskiptum leik
29.04.2025
Eftir erfiðan leik á móti Georgíu átti íslenska landsliðið góðan en kafla skiptan leik gegn Búlgaríu í gær (mánudag) en uppskáru afar sannfærandi sigur 8-4.
Fyrstu dagar í Dunedin, Nýja Sjálandi, og tap gegn Georgíu
27.04.2025
Eftir langt og strangt ferðalag, sem get að öðru leiti frekar vel fyrir sig, lék íslenska karlalandsliðið við landslið Georgíu. Fyrirfram var vitað að þetta yrði erfiður leikur fyrir okkar stráka, bæði vegna þess að ferðalagið tekur sinn toll og að lið Georgíu er að mestu skipað fullvaxta karlmönnum sem hafa verið í liðinu í nokkurn tíma.