U18 stúlkna, Belgar steinlágu gegn spræku liði íslands!
20.01.2025
Sigurganga U18 ára kvennaliðsins heldur áfram!!
Annar leikur íslenska stúlknaliðsins okkar var í dag gegn Belgum. Þetta er lið sem við höfum spilað við nokkru sinnum áður. Á síðasta HM unnum við þá naumlega 1-0. Því var nokkur spenna fyrir þennan l...
Stórsigur á Suður Afríku í fyrsta leik hjá U18 kvenna
18.01.2025
Í gær föstudag hélt landslið kvenna skipað leikmönnum yngri en 18 ára til keppni í sínum styrkleikaflokki hjá Alþjóða Íshokkísambandinu. Leikið er að þessu sinni í Istanbul Tyrklandi.Fyrsti leikur liðsins var gegn Suður Afríku í dag og er skemmst frá...
Undir 20 ára landslið karla valið og er á leið til Serbíu
15.01.2025
Undir 20 ára landslið karla hefur verið valið. Liðið heldur til keppni á heimsmeistaramót Alþjóða Íshokkísambandsins (IIHF) í sínum aldursflokki, en mótið er haldið í Belgrad í Serbíu dagana 19. til 25. janúar næstkomandi. Aðal þjálfari liðsins er ...
Undir 18 ára landslið kvenna hefur verið valið. Liðið heldur til keppni á heimsmeistaramót Alþjóða Íshokkísambandsins (IIHF) í sínum aldursflokki, en mótið er haldið í Istanbul í Tyrklandi dagana 18. til 23. janúar næstkomandi. Aðal þjálfari liðsin...
Viðurkenningar fyrir íþróttamenn ársins veittar í kvöld
04.01.2025
Í kvöld í hófi sem haldið var í Silfurbergi Hörpu voru veittar viðurkenningar fyrir íþróttafólk ársins hjá Sérsamböndum ÍSÍ. Ásamt því að lýst var kjöri á Íþróttamanni ársins 2024.
Eins og kunnugt er voru þau Sunna Björgvinsdóttir sem leikur með Sod...
Sunna Björgvinsdóttir hefur verið valin íshokkíkona ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands.
Sunna hefur síðustu ár leikið í Svíþjóð en er alin upp hjá Skautafélagi Akureyrar. Undir þeirra merkjum lék Sunna um árabil þar til hún flutti til Sví...
Kári Arnarsson hefur verið valin Íshokkímaður ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands.
Kári aðeins 22 ára gamall tók við fyrirliðabandinu hjá Skautafélagi Reykjavíkur á síðasta tímabili. Hann átti stóran þátt í því að Skautafélag Reykjavíkur v...
Skautafélag Reykjavíkur (SR) óskaði í vikunni eftir erlendum félagaskiptum og leikheimild fyrir Níels Þór Hafsteinsson frá Noregi.
IIHF og Norska íshokkísambandið hafa staðfest félagaskiptin og því hefur Níels fengið félagaskipti til Íslands og hlo...
Árangur fram úr björtustu vonum hjá kvennalandsliðinu
17.12.2024
Um nýliðna helgi tók kvennaliðið okkar þátt í einum riðli í undankeppni Ólympíuleikanna. Leikið var í Piestany í Slóvakíu. Fjögur landslið Slóvakía, Slóvenía, Kazakstan ásamt Íslandi, spiluðu hvert við annað og einungis efsta liðið hélt áfram í undan...
Leikur dagsins var gegn Slóvenum. Leikurinn var jafn og lauk með grátlegu tapi, 3 mörk Slóvana gegn 2 hjá þeim íslensku. Þær slóvönsku misstu mann útaf þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum, íslensku stelpurnar spiluðu yfirmannaðar síðustu mínúturnar og freistaði Jón þjálfari þess að ná fram jöfnunarmarki með því að taka markmanninn útaf og vera sex á móti fjórum. Liðið var sorglega nálægt því að jafna þegar flautað var til leiksloka.
Íshokkísambandið og Martin Struzinski hafa undirritað samning um að Martin verður aðalþjálfari landsliðs karla þetta tímabil. Hann mun stýra liði okkar í 2. deild B á heimsmeistaramóti IIHF sem að þessu sinni verður spilað á Nýja Sjálandi.
Martin er...
Kvennalandslið undirbýr sig nú fyrir undankeppni Ólympíuleika.
28.11.2024
Kvennalandslið Íslands í íshokkí kemur saman nú um helgina til æfinga fyrir undankeppni Ólympíuleikanna í Torino. Liðið spilar þrjá leiki sem allir verða í Piestany í Slóvakíu. 12. desember verður leikur á móti Slóveníu13. desember verður svo leikur...
Sheldon Reasbeck þjálfari U20 ára landsliðs Íslands,
27.11.2024
Sheldon Reasbeck aðalþjálfari Skautafélags Akureyrar verður þjálfari U20 ára landsliðs Íslands. Liðið heldur til Serbíu um miðjan janúar til keppni í heimsmeitarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins IIHF. Liðið verður með æfingabúðir á Akureyri 13. ti...