Sunna Björgvinsdóttir hefur verið valin íshokkíkona ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands.
Sunna hefur síðustu ár leikið í Svíþjóð en er alin upp hjá Skautafélagi Akureyrar. Undir þeirra merkjum lék Sunna um árabil þar til hún flutti til Sví...
Kári Arnarsson hefur verið valin Íshokkímaður ársins 2024 af stjórn Íshokkísambands Íslands.
Kári aðeins 22 ára gamall tók við fyrirliðabandinu hjá Skautafélagi Reykjavíkur á síðasta tímabili. Hann átti stóran þátt í því að Skautafélag Reykjavíkur v...
Skautafélag Reykjavíkur (SR) óskaði í vikunni eftir erlendum félagaskiptum og leikheimild fyrir Níels Þór Hafsteinsson frá Noregi.
IIHF og Norska íshokkísambandið hafa staðfest félagaskiptin og því hefur Níels fengið félagaskipti til Íslands og hlo...
Árangur fram úr björtustu vonum hjá kvennalandsliðinu
17.12.2024
Um nýliðna helgi tók kvennaliðið okkar þátt í einum riðli í undankeppni Ólympíuleikanna. Leikið var í Piestany í Slóvakíu. Fjögur landslið Slóvakía, Slóvenía, Kazakstan ásamt Íslandi, spiluðu hvert við annað og einungis efsta liðið hélt áfram í undan...
Leikur dagsins var gegn Slóvenum. Leikurinn var jafn og lauk með grátlegu tapi, 3 mörk Slóvana gegn 2 hjá þeim íslensku. Þær slóvönsku misstu mann útaf þegar tæpar tvær mínútur voru eftir af leiknum, íslensku stelpurnar spiluðu yfirmannaðar síðustu mínúturnar og freistaði Jón þjálfari þess að ná fram jöfnunarmarki með því að taka markmanninn útaf og vera sex á móti fjórum. Liðið var sorglega nálægt því að jafna þegar flautað var til leiksloka.
Íshokkísambandið og Martin Struzinski hafa undirritað samning um að Martin verður aðalþjálfari landsliðs karla þetta tímabil. Hann mun stýra liði okkar í 2. deild B á heimsmeistaramóti IIHF sem að þessu sinni verður spilað á Nýja Sjálandi.
Martin er...
Kvennalandslið undirbýr sig nú fyrir undankeppni Ólympíuleika.
28.11.2024
Kvennalandslið Íslands í íshokkí kemur saman nú um helgina til æfinga fyrir undankeppni Ólympíuleikanna í Torino. Liðið spilar þrjá leiki sem allir verða í Piestany í Slóvakíu. 12. desember verður leikur á móti Slóveníu13. desember verður svo leikur...
Sheldon Reasbeck þjálfari U20 ára landsliðs Íslands,
27.11.2024
Sheldon Reasbeck aðalþjálfari Skautafélags Akureyrar verður þjálfari U20 ára landsliðs Íslands. Liðið heldur til Serbíu um miðjan janúar til keppni í heimsmeitarakeppni Alþjóða Íshokkísambandsins IIHF. Liðið verður með æfingabúðir á Akureyri 13. ti...
Skrifstofa Íshokkísambandsins verður lokuð í dag 18. nóvember, frá hádegi vegna útfarar Guðlaugs Unnars Níelssonar.
Gulli eins og hann var ávalt kallaður, var félagsmaður og foreldri í SR. Þarna fór drengur góður með risastórt hjarta, sem árum sama...
Nýjar leikheimildir fyrir Skautafélag Hafnarfjarðar
04.11.2024
Þann 31. október síðastliðinn óskaði Skautafélag Hafnarfjarðar eftir erlendum félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn
VAN HERK Braiden frá Kanada en var á tímabundnum félagaskiptum í Pólandi. Bæði IIHF og Kanadíska og Pólska sambandið hafa samþykkt...
Nýjar leikheimildir fyrir Skautafélag Hafnarfjarðar
30.10.2024
Skautafélag Hafnarfjarðar óskaði eftir erlendum félagaskiptum fyrir eftirtalda leikmenn
SWALLOW Taylor Jay frá Kanada. Bæði IIHF og Kanadíska sambandið hafa samþykkt félagaskiptin á Taylor Jay SWALLOW.
ROTCENKO Edgar frá Litháen en með ótímabundin ...
Skautafélag Reykjavíkur (SR) óskaði eftir erlendum félagaskiptum og leikheimild fyrir GASPERINI Alice frá Ítalíu.
IIHF og Ítalska íshokkísambandið hafa staðfest félagaskiptin og því hefur GASPERINI Alice fengið félagaskipti til Íslands og hlotið l...
Dómaranámskeið á Akureyri Laugardaginn 26. október
22.10.2024
Dómaranefnd íshokkísambandsins boðar til dómaranámskeiðs laugardaginn 26. október 2024. Námskeiðið verður haldið í Skautahöllinni á Akureyri og hefst klukkan 13:00.
Dómaranefndin óskar eftir að fá alla sem munu dæma á yngri flokka mótum, bæði ung...